Notkunarskilmálar-Yfirlit
Jump to navigation
Jump to search
Notkunarskilmálar
Þetta er auðlesanlegt yfirlit á notkunarskilmálunum. To read the full terms, click here.
Fyrirvari: Þetta yfirlit er ekki hluti af notkunarskilmálunum og er ekki lagalegt skjal. Það er eingöngu hentug leið til að skilja notkunarskilmálana í heild sinni. Hugsaðu um þá sem notendavæna útgáfu af því lagamáli sem er í notkunarskilmálunum.
Hluti af okkar markmiði er að:
- Virkja og gera fólki kleift að safna saman og bæta fræðandi efni og annaðhvort gefa það út undir frjálsu leyfi eða tileinka það almenningi.
- Dreifa þessu efni frítt um allan heim á áhrifaríkan hátt.
Þér er frjálst að:
- Lesa og prenta út greinarnar okkar og aðrar margmiðlunarskrár
- Deila og endurnota greinarnar okkar og aðrar margmiðlunarskrár undir frjálsu og opnu leyfi.
- Gefa til og breyta margvíslegra síðna eða verkefna okkar.
Undir eftirfarandi skilyrðum:
- Ábyrgð — Þú tekur ábyrgð á breytingunum þínum (fyrst við aðeins hýsum efnið þitt).
- Kurteisi — Þú styður kurteist umhverfi og áreitir ekki aðra notendur.
- Lögleg hegðun — Þú brýtur ekki höfundaréttarlög eða önnur lög.
- Engin skaðsemi — Þú skaðar ekki vélbúnaðinn okkar
- Notkunarskilmálar og samþykktir — Þú fylgir eftir eftirfarandi notkunarskilmálum og samþykktum samfélagsins þegar þú heimsækir vefsíður okkar eða tekur þátt í samfélögunum.
Með skilning á því að:
- Þú gefur út framlög þín undir frjálsu leyfi — þú þarft almennt að gefa út framlög þín og breytingar á síðum okkar eða verkefnum undir frjálsu og opnu leyfi (nema framlag þitt sé gefið út í almenningi).
- Engin fagleg ráðgjöf — efni greina og annara verkefna er fyrir fræðslu eingöngu og samanstendur ekki af faglegri ráðgjöf.