Translations:User:Johan (WMF)/Tools and IP message/2/is

From Meta, a Wikimedia project coordination wiki

Wikimedia stofnunin vill vinna að tvennu sem mun hafa áhrif á því hvernig við fylgjumst með breytingum og sjáum um skemmdarverk og áreitni. Við viljum gera smátólin, sem eru notuð til að sjá um slæmar breytingar, betri. Við viljum líka fá betri friðhelgi fyrir óskráða notendur svo IP vistföng þeirra eru ekki sýnd öllum í heiminum. Við viljum ekki fela IP vistföng fyrr en við höfum betri tól fyrir eftirlit.