Wikimannréttindi

From Meta, a Wikimedia project coordination wiki
Jump to navigation Jump to search
This page is a translated version of the page WikiForHumanRights and the translation is 89% complete.
Outdated translations are marked like this.


Header for Wiki for Human Rights 2022 Meta Page: Right to a Healthy Environment GIF
Header for Wiki for Human Rights 2022 Meta Page: Right to a Healthy Environment GIF
#WikiForHumanRights 2023: Right to a healthy environment

Wikimannréttindi 2023: Réttur til heilsusamlegs umhverfis.

Markmið Wikimannréttindabaráttunnar er að tryggja að allir hafi aðgang að hlutlægum staðreyndum og nýjum upplýsingum um rétt okkar til heilsusamlegs umhverfis. Rétturinn til heilsusamlegs umhverfis er (Mannréttindasáttmáli Sameinuðu þjóðanna), einnig aðferð við að tengja mannréttindi við þríþættan vanda sem við stöndum frammi fyrir: loftlagsvandinn, mengun og rýrnun líffræðilegrar fjölbreytni. Mannréttindi þurfa að vera kjarni lausna við að ná sátt við náttúruna.https://news.un.org/en/story/2021/10/1102582https://www.unep.org/resources/making-peace-nature

Hlutverk Wikipedía hefur aldrei skipt meira máli en núna. Allir, allstaðar þurfa aðgang að upplýsingum um loftlagsbreytingar og áhrif umhverishnignunar á líf þeirra. Við getum aukið þekkingu á heilnæmu umhverfi sem allt fólk treystir á varðandi neysluvatn, andrúmsloft, fæðu og auðlindir sem við þurfum. Á þessu ári einbeitir Wikimannréttindi sér að því skoða hvernig staðsamfélög verða fyrir áhrifum í sínu umhverfi; þar á meðal þess þríþætta vanda loftlagsbreytinga, rýrnunar líffræðilegs fjölbreytileika og mengunar sem skilgreindur er af Sameinuðu þjóðunum.

Upplýsingar eru lykilatriði varðandi sameiginlega hæfni okkar til að skilja heildarsamhengið vandans, til að geta dregið úr afleiðingum breytinganna, aðlagða okkur að nýjum aðstæðum og til að eiga heilsusamlega framtíð. Það að uppfylla rétt fólks til heilsusamlegs umhverfis valdeflir þá sem verða verst úti vegna mengunar, loftlagsbreytinga og rýrnunar líffræðilegs fjölbreytileika, þátttöku í ákvörðunum, réttlæti og mannréttindavernd. Að bæta inn í gloppur í Wikipedía um þessi viðfangsefni hjálpar almenningi við ákvarðanir sem þarf að taka til að takast á við umhverfisvandann.

Hvernig tekur þú þátt!

Taktu þátt í samfélagstengdum viðburði

Leiddu viðburð

Hefur þú spurningu til okkar?

Horfðu á baráttuvídeó Wikimannréttinda fyrir árið 2022

Áhersluatriði

Þegar Sameinuðu þjóðirnar takast á við réttindi til heilsusamlegs umhverfis er áherslan á þríþætta heimsvandann sem innifelur:

  • Mikilvægi umhverfis réttlætis, loftlags réttlætis og mannréttinda eru miðlæg atriði í nálgun staðtengdra, landstengdra og alþjóðlegra aðgerða í loftlagsmálum
  • Velferð fólks í tengslum umhverfisskaða vegna mengunar með áherslu á bein áhrif á önnur mannréttindi svo sem mengun og heilsu, rétt til vatns o.s.fr.
  • Líffræðilegur fjölbreytileiki og mannréttindi; skilja hvernig velferð fólks er háð líffræðilegri fjölbreytni í vistkerfum

Kynningarviðburður þann 18.apríl 2023. Ritgerðarkeppni með áherslu á mengun og eitraðan úrgang. Svæðisbundin barátta þetta árið með áherslu á afla staðbundinna upplýsinga og vinna að viðfangsefnum sem eru mikilvæg á viðkomandi svæði.


Tímalínur

  • Alþjóðlegir baráttuviðburðir. Innihald svo svo sem ritþon, þýðingar, ritgerðarkeppni, myndaganga, vefnámskeið, smiðjur og ráðstefnur. Apríl-Júní 2023
  • Regional office hours - January-February 2023
  • Capacity Building Sessions - February-March 2023
  • Tengslamyndun: Febrúar til júní
  • International Launch Webinar - 18 April 2023Alþjóðlegt kynningarnetnámskeið 18. apríl 2023
  • Alþjóðleg ritunarsamkeppni. 15. apríl til 15. maí
  • Ung forritun: Febrúar til apríl 2023
  • Hrað styrkjaumsókn:Grants:Project/Rapid#Timeline