Licensing tutorial/is

From Meta, a Wikimedia project coordination wiki
Preview of the original artwork (in English)
  • Ábendingar um að hlaða verkum á Wikipedia Commons
  • Þú mátt hlaða inn verkum sem þú hefur búið til sjálf/ur
    • Innan þessara ramma eru myndir og myndbönd af:
      • landslagi, dýrum og plöntum
      • opinberum persónum og fólki sem er ljósmyndað á opinberum stöðum.
    • nothæfum verkum eða verkum sem eru ekki listaverk
    • sjálfgerðum gröfum, kortum, skýringarmyndum og hljóðskrám.
    • Mundu: Með því að deila verki þínu á Wikimedia Commons þá ert þú að gefa öllum leyfi til að nota, afrita, breyta og selja verk þitt án þess að láta þig vita.
  • Við tökum ekki við verkum búnum til af eða innblásin af öðrum
    • Þú hefur ekki rétt til að hlaða inn myndum annara.
    • Innan þessara ramma eru verk eins og
      • firmamerki
      • geisladiskakápur
      • veggspjöld
      • skjáskot af sjónvarpsþáttum, kvikmyndum, DVD-myndum og hugbúnaði.
      • teikningar af persónum í sjón-varpi, teiknimynd eða kvikmynd - þó þær séu sjálfgerðar.
      • flestar myndir sem fyrirfinnast á netinu
  • ...með tveimur megin undantekningum:
    • Þú mátt afrita verk annara ef höfundurinn hefur veitt leyfi til allra tila ð afrita, breyta og selja verkið.
    • Þú mátt hlaða inn myndum af gömlum listaverkum, styttum og byggingum.(oftast yfir 150 ára gömul).
  • Í aðalatriðum
    • Þú mátt hlaða inn sjálfgerðum verkum.
    • Við tökum ekki við verkum annara án leyfis þeirra.
    • Takk fyrir hjálpina;þetta er mikilvægt
  • Ennþá óviss? Spurðu á Pottinum.
  • OK
  • STOP
  • OK
  • STOP