Jump to content

Wikimedia Foundation elections/2021/2021-08-27/Second board voter e-mail/is

From Meta, a Wikimedia project coordination wiki
This page is a translated version of the page Wikimedia Foundation elections/2021/2021-08-27/Second board voter e-mail and the translation is 100% complete.

From: Kosninganefndin Wikimedia Foundation <board-elections@lists.wikimedia.org>

Mundu að kjósa í kosningunum til Wikimedia Fonundation-stjórnarinnar 2021

Kæri/a $USERNAME,

Þú færð þennan tölvupóst því þú getur kosið í kosningunum til Wikimeda Foundation-stjórnarinnar 2021. Kosningarnar opnuðust þann 18. ágúst 2021 og þeim mun vera lokað þann 31. ágúst 2021.

Wikimeda Foundation rekur verkefni eins og $ACTIVEPROJECT og er leitt af Stjórn. Stjórnin er þingið Wikimedia Foundation sem gerir ákvarðanir. Læra meira um Stjórnina.

Þetta ár munu fjögur sæti veljast af félagsatkvæði. Nítján frambjóðendur víða að eru að bjóða sig fram til þessara sæta. Læra meira um frambjóðendurna til Stjórnarinnar 2021.

Nærri 70.000 meðlima félaganna spyrjast að kjósa. Þú ert ein(n) af þeim! Atkvæðagreiðslan stendur bara til 23:59 UTC þann 31. ágúst. Kjóstu á [$SERVER/wiki/Special:SecurePoll/vote/Wikimedia_Foundation_Board_Elections_2021 SecurePoll á $ACTIVEPROJECT].

Ef þú hefur kosið, takk fyrir að kjósa og virtu þennan tölvupóst að vettugi. Kjósendur má kjósa í bara eitt sinn hvað sem reikningarnir þeirra eru margir.

Lesa meiri upplýsingar um þessar kosningar.

Undirritað,

Kosninganefndin

Þessi póstur hefur senst þér því þú hefur skráð netfangið þitt hjá Wikimedia Foundation. Til að fjarlægja sig frá framtíðarkosningatilkynningum, bæta notandanafninu þínu við Wikimedia No Mail List.

Plain text version

Kæri/a $USERNAME,

Þú færð þennan tölvupóst því þú getur kosið í kosningunum til Wikimeda Foundation-stjórnarinnar 2021. Kosningarnar opnuðust þann 18. ágúst 2021 og þeim mun vera lokað þann 31. ágúst 2021.

Wikimeda Foundation rekur verkefni eins og $ACTIVEPROJECT og er leitt af Stjórn. Stjórnin er þingið Wikimedia Foundation sem gerir ákvarðanir. Læra meira um Stjórnina: <https://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_Foundation_Board_of_Trustees/Overview>

Þetta ár munu fjögur sæti veljast af félagsatkvæði. Nítján frambjóðendur víða að eru að bjóða sig fram til þessara sæta. Læra meira um frambjóðendurna til Stjórnarinnar 2021: <https://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_Foundation_elections/2021/Candidates#Candidate_Table>

Nærri 70.000 meðlima félaganna spyrjast að kjósa. Þú ert ein(n) af þeim! Atkvæðagreiðslan stendur bara til 23:59 UTC þann 31. ágúst. Kjóstu á SecurePoll á $ACTIVEPROJECT:
<$SERVER/wiki/Special:SecurePoll/vote/Wikimedia_Foundation_Board_Elections_2021>

Ef þú hefur kosið, takk fyrir að kjósa og virtu þennan tölvupóst að vettugi. Kjósendur má kjósa í bara eitt sinn hvað sem reikningarnir þeirra eru margir.

Lesa meiri upplýsingar um þessar kosningar:
<https://meta.wikimedia.org/wiki/Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2021/Board_of_Trustees>.

Undirritað,

Kosninganefndin

--

Þessi póstur hefur senst þér því þú hefur skráð netfangið þitt hjá Wikimedia Foundation. Til að fjarlægja sig frá framtíðarkosningatilkynningum, bæta notandanafninu þínu við Wikimedia No Mail List <https://meta.wikimedia.org/wiki/Wikimedia_nomail_list>.